Einkatímar

 
 

Verkjaútrýming

Eru verkir að skerða lífsgæði þín? Við bjóðum uppá einkatíma þar sem við hjálpum þér að losna við verki.

10 ára reynsla gefur okkur stórt vopnabúr af aðferðum til að nota á fólk af öllum toga. Aðferðafræðin byggist á hreyfigreiningu þar sem að orsök vandamálanna koma í ljós og gera okkur þannig kleift að vinna á þeim skilvirkt og hratt.

 

Æfingamarkmið

Viltu einstakslingsmiðaða þjálfun? Við bjóðum uppá einkatíma þar sem að við hjálpum þér að ná markmiðum þínum. Hvort sem að þig langar að standa á höndum, fara í brú, spígat, splitt eða upphýfingu á annarri, þá getum við hjálpað þar sem við höfum sjálfir náð þessum markmiðum og hjálpað öðrum að ná þeim.

 

Bókaðu tíma

 

Við erum að vinna í bókunarkerfi. Það kemur hér von bráðar. Á meðan getur þú haft samband í gegnum Facebook.

Verð

60 mínútna einkatími þar sem að orsök vandamála þinna er útskýrð,
æfingar til þess að leysa úr þeim kenndar og
settar saman í skothelt heimavinnuplan kostar 13.900 kr.